Spretthlaup

  1. Greining; spretthlaup 100-400m
    100m hlaupari notar 45-55 skref sem jafngildir 4,5-5,5 skrefum/sek

    200m og 400m eru hlaupnir í beygu + tveir leggir í 4x100m boðhl (hálfhring)

    2-3 sek brot tapast v/ytri krafta í beygjuhlaupi

    400m hlaupari þarf að deila kröftunum jafnar á vegalengdina en í 100 og 200m
  2. Vinnukröfur
    Viðbragð

    Hröðun (0-30m)

    hámarks hlauphraði (30-60m)

    Útahldshluti (60-100m)

    Sprett hraði = skreftíðni X skreflengd

    Líkamsbygging; 400m hl lítið eitt hærri en hinir, kraftalega vaxnir c.a 175-185cm

    Tækni er mjög mikilvæg til að nýta afl hlauparans til fullnustu

    Viðbragðshæfni; frá því áreiti berst til skynfæra þar til hreyfing byrjar í líkamanum

    Hröðun; byggir á miklu afli sem testað er með láréttum hoppum og djúpri hnébeygju

    Hámarks hlauphraði; samdráttarhæfni vöðvanna, testað með 30m fljúgandi starti

    Hraðaþol (hraða úthald); mikilvægt að halda óþvingaðri hlauptækni

    Liðleiki; í mjaðmaliðum (lærvöðvar), minni meiðslahætta og óþvingaður hlaupastíll

    Orkukerfin; 100m 8% aerob, 200m 20% og 400m 30%

    Andlegar kröfur; vilji, einbeiting, spennuþol
  3. Spretthlaupsvöðvar
    • Vastusar og kálfar; eccentrisk vinna

    • Hamstringsvöðvar; rétta í mjöðm og beyga í hné => mjög mikilvægir

    • Gluteusar (maksimus); rétta í mjöðm og vinna í frásveigju þegar hné er fram

    • Leggvöðvar; halda hlaupara hátt uppi á tám allt hlaupið
  4. Æfingaþættir
    Tækniþjálfun


    • start, markvissar hreyfingar,
    • uppá tám, skrefin

    Styrktarþjálfun


    –hámarks, afl, almennt

    Hraðaþjálfun

    –hraðaaukning, tíðni, hámarkshraði, úthald


    Viðbragðsþjálfun

    –mismunandi stellingar og áreiti


    Liðleikaþjálfun

    –samhæfing og lipurð
Author
Stjani86
ID
37376
Card Set
Spretthlaup
Description
Spretthlaup
Updated