Glósur fyrir lokapróf Líffæra- og Lífeðlisfræði 103

  1. Helstu áttir líffærafræðinnar
    • • Dexter (hægri)
    • • Sinister (vinstri)
    • • Superior (efri): í átt að efri hluta
    • • Inferior (neðri): í átt að neðri hluta
    • • Anterior (fram): nær framhlið líkama
    • • Posterior (aftur): nær bakhlið líkama
    • • Ventral (kviðlægur): nær kviði
    • • Dorsal (baklægur): nær baki
    • • Medial (miðlægur): nær miðlínu líkama
    • • Lateral (hliðlægur): fjær miðlínu líkama
    • • Intermedius (á milli): milli tveggja hluta
    • • Ipsilateral: sömu megin
    • • Contralateral: hinum megin
    • • Proximal (nærlægur): nær upptökum
    • • Distal (fjærlægur): fjær upptökum
    • • Superficial (grunnlægur): nær yfirborði
    • • Profundus (djúplægur): fjær yfirborði
    • • Externus (ytri): nær yfirborði
    • • Internus (innri): fjær yfirborði
  2. Planum transversum:
    þverskurður skiptir líkama eða líffæri í efri og neðri hluta
  3. Planum frontale / coronale:
    breiðskurður/krúnuskurður skiptir líkama eða líffæri í fram- og afturhluta
  4. Planum sagittale: langskurður, skiptir líkama eða líffæri í hægri og vinstri hluta.
    • Planum midsagittale: miðjulangskurður skiptir líkama eða líffæri í jafna hægri og vinstri hluta.
    • Planum parasagittale: skiptir líkama eða líffæri í ójafna vinstri og hægri hluta
Author
irishannar
ID
330347
Card Set
Glósur fyrir lokapróf Líffæra- og Lífeðlisfræði 103
Description
Glósur fyrir lokapróf í LOL103
Updated