Inngangur í mannfræði

 1. Franz Boas
  • 1858-1943
  • faðir nútíma mannfærði
  • Gyðingur í Þýskalandi
  • Lærði eðlis- og landafræði. Vettvagnsrannsókn meðal inúíta í Kanada > fékk áhuga á menningu mismunandi mannhópa.
  • Áhrifavaldur að mannfræðingar afneituðu/fjarðlægðust þróunarhyggju síns tíma. Setti fram afstæðiskenninguna.
 2. Claude Leví-Strauss
  • 1908-2009
  • Áhrifamesti mannfræðingur 20.aldar
  • Fæddist í Belgíu en ólst upp í Frakklandi.
  • Kynntist Franz Boaz og var undir miklum áhrifum frá honum (má nefna að Boaz dó í matarboði þar sem Leví-Strauss var).
  • Lagði áherslu á rannsóknir um hvernig fólk leggur skilning í umhverfi sitt.
  • Áhersla á formgerðarmálsvísindi - (orð og hlutar þeirra (fónem) fá merkingu sína vegna innbyrðis tengsla) 
  • Flokkunarkerfi hluta; ólíkir menningarhópar hafa ólík flokkunarkerfi sem hafa áhrif á heimsmynd þeirra og samfélag.
 3. Ruth Benedict
  • 1887-1948
  • lærði hjá Boaz - elskhugi Margaret Mead
 4. Marcel Mauss
  • 1872- 1950
  • franskur mannfræðingur
  • frændi Durkheim
  • gaf út bókina The gift, lykilhlutverk í hagrænni mannfræði
  • fjallaði einnig um galdra og fórnir
 5. Herbert Spencer
  • 1820-1903
  • Félagsheimspekingur sem setti fram þróunarkenningu nokkru á undan Darwin; hún laut að þróun samfélaga, að þeim mætti raða á línulegan þróunarskala
 6. Lewis Henry Morgan
  • 1818-1881
  • Bandarískur lögfræðingur, stundaði ekki „sófamannfræði“ eins og svo margir á hans tímum. Þróunarskali fyrir tæknilegar framfarir; villimennska, barbarismi og siðmenning, sem var svo hægt að brjóta niður í undirflokkana lágstig, miðstig og hástig.
 7. Alfred Reginald Radcliffe-Brown
  • 1881-1951
  • Leiðandi í kenningarlegri sýn mannfræðinga.
  • Lagði áherslu á að mannfræðingar gætu ekki rannsakað samfélög með sögulegri dýpt (diacromic) heldur þyrftu þeir að rannsaka á sögulausan máta (syncronic); að sjá hvernig samfélögin virkuðu hér og nú.
  • þekkt formgerðarhyggja
 8. Edward Evan Evans-Pritchard
  • 1902-1973
  • Átti stóran þátt í að móta félagsmannfræðina eins og hún er í dag. Árið 1950  setti hann fram kenningu um að mannfræðin væri ekki innan náttúruvísindasviðs heldur ætti að vera nær félagsfræðinni, og þá sérstaklega sögu.  Hann sagði að aðal vandamál mannfræðina væri tungumálið – það væri svo erfitt að þýða orð rétt til þess að fá rétta merkingu.
 9. Margaret Mead
  • Bandarískur menningarmannfræðingur, lærði m.a. hjá Boaz.
  • Hún var bæði virt og umdeild innan mannfræðinnar en hún lagði ríka áherslu á viðhorf til kynlífs hjá ólíkum menningum,
 10. Clifford Geertz
  • 1926-2006
  • Bandarískur mannfræðingur sem er einna þekktastur fyrir stuðning hans og áhrifa í táknrænni mannfræði.
 11. Marvin Harris
  • 1927-2001
  • Bandarískur mannfræðingur, mjög áhrifagjarn innan menningarlegrar efnishyggju. Indverska kýrin.
Author
Anonymous
ID
326181
Card Set
Inngangur í mannfræði
Description
inngangurinn
Updated