-
Paradigma má útskýra sem
Hugmyndarfræði eða sjónarmið
-
Kenningar heyra undir..
Paradigma
-
Flokkun kenninga innan paradigma skiptist í
- Díakróníska sýn
- Sýnkróníska sýn
- Samskiptasýn
-
Trúarhyggja
Á miðöldum var hugsunin sú að heimurinn (lífverur og hlutir) voru flokkaðar frá því hærra (guði) til hins lægra (jarðvegur) í samræmi við sköpunarsögu biblíunnar, sem eru óhreifanlegir flokkar
-
Upplýsing
Þá var leitað upplýsinga og ályktað útfrá þeim, opin hugsun.
-
Þróunarhyggjan
Lifandi verur þróast línulega, frá einu stigi til annars og eru því breytilegir flokkar, vitsmunahyggja
-
Synkrónísk sýn
- Þversamanburður virknishyggja
- samanburður mismunandi menninga
- sifjakerfi í ólíkum samfélögum alveg sama hvenær þau voru til
-
Díakrónísk sýn
- Samanburður á tímaskala,
- td. þróunarhyggja
-
Samskiptasýn
Þar sem samskipti fólks er í brennidepli
-
hvenær varð þróunarhyggjan til?
upp úr 1850 ca.
-
Á hverju byggðist hugsun miðalda?
- á kristinni trú, heimurinn flokkaður frá háu til lágs
- óhreyfanlegir flokkar
- enginn aðgangur að upplýsingum og menntun
- kirkjan hrædd við að missa völd ef fólk menntaðist
-
Hvað varð til þess að hugsun miðalda breyttist?
Prentlistin kom til sögunnar = aukið upplýsingaflæði
-
Grotius
- Maðurinn er félagsvera og fer því í stríð en vill frið líka
- það er í hinu mannlega eðli að rífast og sættast
- þetta yfirfærist á ríkið, það endurspeglar þessa hegðun
- Þetta lögmál veldur því að það verður ágreiningur á milli ríkja
-
Puffendorf
- Regla laganna undirstaða mannlegs samfélags.
- Samfélag leiðir til mannlegs eðlis.
- Stöðugir stórir hópar mynda félagslegt rými með friði, þekkingu, velvilja og ríkidæmi.
- Puffendorf segir reglu laganna tryggja góðu gildi mannsins.
- Ef manneskjur myndu ekki búa í samfélagi væri okkar eina mannlega eðli ástríða og ótti.
-
Hobbes
- Eiginhagsmunagæsla
- Ekki sammála Puffendorf með að það væri eðli mannsins að mynda samfélag.
- Maðurinn er eigingjarn, hugsar um eigin hag og hefur ekki kost á öðru en að búa í samfélagi.
- Þarf refsingar til að halda manninum til haga, yfirvald.
- Í félagslega samningnum felst samfélagsskipanin sem við búum við.
-
Locke
- Hinn félagslegi samningur er til að tryggja frelsi mannsins.
- Frjálshyggjumaður.
- Það er rými fyrir frelsi einstaklingsins innan hins félagslega samnings.
- Í því felst að einstaklingurinn geti haft áhrif á samninginn og jafnvel breytt honum.
- Stjórnvöld hafa takmarkað vald
-
Rousseau
- Hinn göfugi villimaður.
- Allir menn eru í fjötrum samfélagsins.
- Hinn náttúrulegi maður er óspillt náttúrubarn, friðsamur, óháður samfélagi og reglum.
- Menning er nauðsynleg vegna fæðuöflunar.
-
Fjölstofna
- Kames.
- Hélt því fram að fjölbreytileikinn væri svo mikill meðal mannfólksins að það væru mismunandi tegundir manna
-
Einstofna
- Monboddo:
- Sagði okkur öll vera náttúrulega sama tegund en mismunandi þróun hafi átt sér stað á mismunandi landsvæðum og umhverfum fólks.
- Tungumál ekki einkenni manna (úlfabörn)
-
Hver var hugmynd Montesqueiu?
- Andi laganna
- að menningarsamfélög væru mótuð af náttúrulegu umhverfi sínu.
- Út frá náttúrulegu umhverfi er hægt að skilja mikið af siðum, trúarbrögðum og venjum samfélaganna.
-
Hvenær kom andi laganna út og um hvað fjallar það?
- 1748
- fjallar um eðli laganna
- (Montesqueiu)
-
Þróunarhyggja 1850-1900+
- Díakrónísk sýn og aðallega sófamannfræðingar
- leituðust við að finna lögmál sem gilti fyrir allt mannkynið
- skoðuðu samfélög sem heildir en ekki afmarkaða hópa innan þeirra
-
Hversvegna var þróunarhyggjan svona lífsseig?
vegna þess að hugmyndin var einföld og byltingarkennd og hálfgert guðlast á móti trúarlegum hugmyndum þessa tíma.
-
Kenningar þróunarhyggjunar
sjálstæð uppfinningasemi
fjallarum náttúru mannsins að finna hvað þarf til að komast á næsta stig þróunar
-
Kenningar þróunarhyggjunnar
Sálræn eind
fjallar um hvers vegna menn þurfa ekki sjálfstæða hugsun til að þróast heldur væri það innifalið í sjálfstæðum ferlum sem allt mannkynið býr yfir.
-
Engels
- Fjölskyldan var upphafið. Lénsveldið réði yfir ákveðnum landssvæðum og gátu fengið bændur
- til að vinna fyrir sér og fara í stríð. Á veiði-og safnarastigunu voru karlar og konur jöfn, en þegar kemur að eignaréttinum hefst kúgun kvenna. Innan ramma þróunarhyggjunnar er aðgangur að konum mikilvæg auðlind
-
Bachofen
þjóðverji (f. 17 öld). Hann hélt því fram að einhverntímann réðu konur (mæðraveldi) og einhverntímann seinna náðu karlarnir völdunum (réttlæting á feðraveldi, því konurnar voru “óhæfar” til að stjórna og því tóku karlar við). Það hafa fundist kvenkyns frjósemistákn sem átti að sanna mæðraveldið.
-
Sir Henry Maine
- skrifaði ancient law
- Hann segir feðraveldið hafa alltaf verið ráðandi.
- Áhugasamur um arískan uppruna.
- Neitaði mæðraveldis hugmynd Bachofen
- Tók undir hugmyndir Morgan um mikilvægi sifjakerfisins í grunngerð samfélagsins
-
Tylor
- Skrifaði Primitive Culture
- Aðhylltist einlínulega þróunarhyggju, að allir þróist eftir línulegum skala, sama hvað.
-
Morgan
- Setti upp mikið þróunarskema.
- Innan samfélaga séu þrjú menningarstig. Villimennska, hálfsiðun og siðmenning.
- kenning hans gekk ekki upp en hvatti til frekari hugsunnar í þessum efnum
-
Hvað var það sem Morgan gerði óvenjulegt?
Hann fór á vettvang og skoðaði sifjastjórn Iroquois ættbálksins
|
|