Hauskúpur

 1. Image Upload 1
  • Sahelanthropus tchadensis
  • 6-7 milljón ára gamall
  • bakhluti höfuðkúpu minnir á apa
  • litíll heili en andlit skagar ekki fram
  • tennur sýna hominin einkenni 
  • lítil augntönn
 2. Image Upload 2
  • Paranthropus aethiopicus
  • 2.1-2 milljón ár
  • miðhöfuðkampur: fyrir tugguvöðva að halda uppi stórum kjálkavöðvum
  • andlitið mjög framstætt
  • kröftugir bakjaxlar vegna þess að hann borðaði trefjaríka fæðu
 3. Image Upload 3
  • Paranthropus boisei
  • 2.3 - 1.2 milljón ár
  • stór neðrikjálki
  • stórir bakjaxlar
  • miðhöfuðkampur (ekki jafn stór og hjá paranthropus aethopius) og flatara andlit
  • aðlögun að trefjaríkari fæðu = stórir kjálkar
  • dear boy = fannst kjálki sem passaði líka
 4. Image Upload 4
  • Paranthropus robustus 
  • 1.8 -1.2 milj. ara

  • er líkur boisei, formgerð tanna, kjálka og höfuðbeina bendir einnig til aðlögun að sérhæfðri, trefjaríkri fæðu
  • (hliðarþróun manntegundar)
 5. Image Upload 5
  • Australopithecus sediba
  • 2-1.6 milj. ára
  • nýjasti og yngsti meðlimur ættkvíslar Australopithecus 
  • er "fínlegur"
  • andlitið er lítið framsætt 
  • næstum ekkert bil við aftan þriðja bakjaxlin (bil hjá hinum australopithecus)
 6. Image Upload 6
  • Kenyanthropus platyops
  • Mjög deformeruð höfuðkúpa. var settur sem ný tegund
 7. Image Upload 7
  • Homo rudolfensis
  • Stærri allur en habilis 
  • örlítið stærri heili (samt ekki hlutfallslega)
 8. Image Upload 8
  • Homo habilis
  • handlagni maðurinn 
  • 2.3-1.4 miljónir ára
  • var með lengri hendur
 9. Image Upload 9
  • Australopithecus garhi
  • hærra ennisblað en hja habilis og hringlóttari kúpa, hnakkabein rúnaðra.
 10. Image Upload 10
  • framsætt miðandlit
  • hnakkahnútur
  • mesta kúpubreidd á miðjun hvirfilbeinum
  • bogin langbein (eins og lærleggir og upphandleggir)
 11. Image Upload 11
  • HAKA! eifinleg, beinformuð haka
  • mjög hátt enni, flatt og fíngert, rís beint upp frá augum

  rúnað hátt hnakkabein
 12. Sahelanthropus tschadensis
  • 6-7 milljón ár
  • fannst í chad (mið Afríka)
  • tegund sem gæti hafa staðið nærri klofningnum á milli manntegunda og simpansa
  • hefur bæði mannapaleg og manneinkenni
  • aðeins hauskúpa hefur fundist

  mænugat bendir til uppréttar göngu
 13. Australopithecus anamensis
  • 4.2 - 3.9 milljón ára gamall
  • fannst í Austur Afríku
  • gekk uppréttur en hafði mörg einkenni sem minna á apa, eins og litlar tennur og höfuðkúpan
  • beinn forfaðir A. afarensis?
 14. Australopithecus Afarensis
  • 3.7 milljón ár síðan
  • fundist í Eþiópíu og Kenía
  • gekk upprétt en einnig aðlöguð trjám
  • lítill heili og andlit skagaði fram
  • frekar stóra augntennur sem skara meira fram en hjá okkur en minna en öpum
  • fjölveris?
 15. Kenyanthropus platyops
  • 3.5 milljón ár síðan
  • fannst í austur afríku
  • þróunarstaða óljós
 16. Paranthropus aethiopicus
  • 2.5 milljón ára 
  • elsta robust tegundin
  • mjög kröftugur
 17. Paranthropus robust
  • Miklir tyggivöðvar
  • miðhöfuðkambur
 18. Paranthropus boisei
  • kröfulegri en A.robust
  • stór neðri kjálki
  • fannst í austur Afríku
  • mikill tyggihæfileiki
 19. Australopithecus afrikanus
  • 3.3-2.5 milljón árum síðan
  • fannst í afríku
  • ekki jafn kraftmiklir og robust tegundin
  • gætu verið forfeður homo
 20. Australopithecus garhi
  • 2.5 milljón ára gamall
  • austur-afríku
  • gengu uppréttir
  • fyrstir til að nota verkfæri (notuðu bein og annað úr loðfílum)
  • mögulegur forfaðir Homo
  • kjötætur
 21. Homo habilis
  • Hinn handlagni maður
  • 2-1.5 milljón ára gamlir
  • komu fra afríku
  • gat klifrað
  • notuðu Oldowan hefðina (elsta steinverfæramenning sem vitað er um)
  • ekki veit sér til matar heldur hræætur (borðað afganga frá öðrum dýrum)
 22. Homo rudolfensis
  • 2 milljón ára gamlir
  • fannst í afríku
  • aðeins stærri heili en habilis
  • líkari australopithecus en homo
 23. Homo erectus
  • sá fyrsti til að flytja frá Afríku
  • fór til Indónesíu
  • 1.8 milljón ára gamall
  • mjaðmagrind var frekar mjó
  • landfræðilegur breytileiki
  • þróuðu steinverkfæri og notuðu eld 
  • kveiktu eld?? voru hræætur??
 24. Homo floresiensis
  • The hobbit 
  • fannst í Indónesíu
  • 95-74 þús ára gamall
  • lifað á sama tíma og nútímamaðurinn
  • lítill á hæð
  • hauskúpurúmtak var svipað og australopithecus en hauskúpu og tanneinkenni líkari homo
 25. Homo heidelbergensis
  • 850 þús era gamall
  • notuðu verkfæri og þróuðu nýja aðferð í þeim
  • Levallois tækning
  • veiðimaður -> drap dýrin
  • afkomendur homo erectus
  • einnig sameiginleg líkamleg einkenni með neanderthalsmönnum
 26. Homo neanderthals
  • Lifðu í evrópu og mið austurlöndum
  • 130-28 þús era gamlir
  • stuttir og kubbslegir -> kalt loftslag
  • mjög sterkir
  • ekki forfaðir okkar (8 hvatberar öðruvísi)
  • levallois tæknin
  • tákræn hugsun (jarða)
  • veikir -> samfélagsleg hjálp
  • dóu út þegar homo sapiens fluttist til evrópu
Author
taniabjork
ID
272878
Card Set
Hauskúpur
Description
Líffræðileg
Updated