-
PRÓLAKTÍN
1. Kirtill
2. Helstu hlutverk
3. Efnagerð
- PRÓLAKTÍN
- 1. Framhluti heiladinguls (kirtildingull)
- 2. Örvar þroskun brjósta í konum og seyti mjólkur
- 3. Peptíð
-
BARKSTÝRIHORMÓN (STÝRIHORMÓN NÝRNAHETTUBARKAR)
ADRENOCORTICOTROPIC (ATCH)
1. Kirtill
2. Helstu hlutverk
3. Efnagerð
- BARKSTÝRIHORMÓN (STÝRIHORMÓN NÝRNAHETTUBARKAR)
- ADRENOCORTICOTROPIC (ATCH)
- 1. Framhluti heildainguls (kritildingull)
- 2. Örvar myndun og seyti nýrnahettubarkhormóna (cotrisol release)
- 3. Peptíð
-
OXYTOCIN (HRÍÐAHORMÓN)
1. Kirtill
2. Helstu hlutverk
3. Efnagerð
- OXYTOCIN (HRÍÐAHORMÓN)
- 1. Afturhluti heiladinguls (taugadingull)
- 2. Örvar fæðingarhríðir og losun mjólkur úr brjóstum
- 3. Peptíð
-
VASOPRESSIN (ADH) (ÞVAGTEMPRANDI HORMÓN)
1. Kirtill
2. Helstu hlutverk
3. Efnagerð
- VASOPRESSIN (ADH) (ÞVAGTEMPRANDI HORMÓN)
- 1. Afturhluti heiladinguls (taugadingull)
- 2. Dregur úr þvagmagni með því að auka upptöku vatns í nýrum
- 3. Peptíð
-
STÝRIHORMÓN SKJALDKIRTILS
THYROID-STIMULATING (TSH)
1. Kirtill
2. Helstu hlutverk
3. Efnagerð
- STÝRIHORMÓN SKJALDKRITILS
- THYROID-STIMULATING (TSH)
- 1. Framhluti heiladinguls (kirtildingull)
- 2. Örvar myndun og losun þýroxíns og þríjoðóþýróníns úr skjaldkirtli (stimulates thyriod)
- 3. Peptíð; glycoprotein
-
VAXTARHORMÓN GROWTH HORMONE
1. Kirtill
2. Helstu hlutverk
3. Efnagerð
- VAXTARHORMÓN GROWTH HORMONE1. Framhluti heiladinguls2. Örvar vöxt líkamans (eftir 2ja ára aldur, sjá tölflu 2.1)
- 3. Peptíð; protein
-
GULBÚSSTÝRIHORMÓN
LUTEINIZING HORMONE (LH)
1. Kirtill
2. Helstu hlutverk
3. Efnagerð
- GULBÚSSTÝRIHORMÓN
- LUTEINIZING HORMONE (LH)
- 1. Framhluti heildainguls (kritildingull)
2. Stuðlar að myndun kynhormóna í báðum kynjum og egglosi og þroskun gulbús hjá konum - 3. Peptíð
-
EGGBÚSSTÝRIHORMÓN
FOLLICLE-STIMULATING HORMONE (FSH)
1. Kirtill
2. Helstu hlutverk
3. Efnagerð
- EGGBÚSSTÝRIHORMÓN
- FOLLICLE -STIMULATING HORMONE (FSH)1. Framhluti heiladinguls (kritildingull)2. Stuðlar að vexti eggbúa í eggjastokkum og þroskun sáðfrumna í eistum
- 3. Peptíð
-
RAUÐKORNAHORMÓN (ERÍÞRÓPÓÍETÍN)
ERYTHROPOIETIN
1. Kirtill
2. Helstu hlutverk
3. Efnagerð
- RAUÐKORNAHORMÓN (ERÍÞRÓPÓÍETÍN)
- ERYTHROPOIETIN1. Nýru (kidneys)
- 2. Örvar myndun rauðkorna
(red bloodcell production)3. Peptíð
-
KALSÍTÓNÍN CALCITONIN
1. Kirtill
2. Helstu hlutverk
3. Efnagerð
- KALSÍTÓNÍN CALCITONIN1. Skjaldkirtill
- 2. Eykur kalkmagn í beinum og dregur úr magni kalsíums milli frumnanna. (Lowers blood calcium level, minimal effect in humans.)3. Peptíð
-
KORTÍSÓL CORTISOL
1. Kirtill
2. Helstu hlutverk
3. Efnagerð
- KORTÍSÓL CORTISOL1. Nýrnahettubörkur (Adrenal cortex)2. Temprar efnaskipti prótína, sykurefna og lipíða. Vinnur einng gegn bólgum. (Raise blood glucose level; stimulate breakdown of protein.)
- 3. Steri
-
ÞYROXIN (T4) OG ÞRÍJOÐÓÞÝRONÍN (T3)
1. Kirtill
2. Helstu hlutverk
3. Efnagerð
- ÞYROXIN (T4) OG ÞRÍJOÐÓÞÝRONÍN (T3)
- 1. Skjaldkirtill (Thyroid)
- 2. Örva efnahvörf í flestum frumum og þar með hraða efnaskitanna. (Increases metabolic rate; regulates growth and development.)
- 3. Amín
-
ALDOSTERONE
1. Kirtill
2. Helstu hlutverk
3. Efnagerð
- ALDOSTERONE
- 1. Nýrnahettubörkur (Adrenal cortex)
- 2. Eykur uppsog natíums (Na+) og losun kalíums (K+) og vetnisjóna í nýrum. (Reabsorbs sodium (Na+) and excrete potassium (K+) in kidneys.)
- 3. Steri
-
KALKHORMÓN PARATHYROID (PTH)
1. Kirtill
2. Helstu hlutverk
3. Efnagerð
- KALKHORMÓN PARATHYROID (PTH)1. Kalkkirtlar (Parathyroids)
- 2. Eykur styrk kalsíums í vökvum líkamans með því að örva upptöku kalsíums í meltingarfærum og nýrum og losa kalsíum úr beinum. (Raises blood calcium level.)
- 3. Peptíð
-
GASTRÍN
1. Kirtill
2. Helstu hlutverk
3. Efnagerð
- GASTRÍN
- 1. Magi (Stomach)
- 2. Örvar myndun saltsýru (HCl) (hydrochloric acid) í maga
- 3. Peptíð
-
INSÚLÍN
1. Kirtill
2. Frumur
3. Helstu hlutverk
4. Efnagerð
- INSÚLÍN
- 1. Briskirtill (Pancreas)
- 2. Beta-frumur
- 3. Örvar upptöku glúkósa í ýmsar frumur og stýrir með því sykurefnaskiptum. (Stimulates the uptake of glucose by cells. Lowers blood glucose level; promotes formation of glycogen.)
- 4. Peptíð
-
TESTÓSTERÓN (androgens)
1. Kirtill
2. Helstu hlutverk
3. Efnagerð
- TESTÓSTERÓN
- 1. Eistu (Testes)
- 2. Örvar þroskun karlkynfæra og kyneinkenni karla. (Stimulates male sex characteristics.)
- 3. Steri
-
NATRÍUMRÆSIHORMÓN
ATRIAL NATRIURETIC PEPTIDE
1. Kirtill
2. Helstu hlutverk
3. Efnagerð
- NATRÍUMRÆSIHORMÓN
- ATRIAL NATRIURETIC PEPTIDE1. Hjarta
- 2. Örvar losun natríums, lækkar blóðþrýsting. (Increases sodium (Na+) excretion in kidneys.)
- 3. Peptíð
-
MELATÓNÍN
1. Kirtill
2. Helstu hlutverk
3. Efnagerð
4. Áhrifasvæði
- MELATÓNÍN
- 1. Heilaköngull (Pineal gland)
- 2. Gegnir lykilhlutverki í dægursveiflum (sleep cycle)
- 3. Peptíð
- 4. Heili
-
GLUCAGON
1. Kirtill
2. Helstu hlutverk
3. Efnagerð
4. Frumur
5. Áhrifasvæði
- GLUCAGON
- 1. Briskirtill (Pancreas)
- 2. Glúkagon myndast þegar lítið er af glúkósa í blóði - Glúkagon losar glúkósa úr glýkógenbirgðum í lifur. (Glucagon stimulates the liver to break down glycogen to glucose. Glucagon raises the blood glucose level.)
- 3. Peptíð
- 4. Alpha-frumur
- 5. Lifur, vöðvar og fituvefur
-
ADRENALÍN OG NORADRENALÍN
EPINEPHRINE AND NOREPINEPHRINE
1. Kirtill
2. Helstu hlutverk
3. Efnagerð
4. Áhrifasvæði
- ADRENALÍN OG NORADRENALÍN
- EPINEPHRINE AND NOREPINEPHRINE
- 1. Nýrnahettumergur (Adrenal medulla)
- 2. Lykilhormón drifkerfis (sympathetic system)
- 3. Amín
- 4. Vöðvar
-
ADRENALÍN OG NORADRENAL (EPINEPHRINE AND NOREPINEPHRINE)
1. Kritill
2. Helstu hlutverk
3. Efnagerð
4. Áhrifasvæði
- 1. Nýrnahettumergur (Adrenal medulla)
- 2. Hefur sömu áhrif og boð frá drifkerfinu. (Lykilhormón dirfkerfisins). (Sympathetic affect).
- 3. Amín
- 4. Vöðvar
|
|