Þjálfunarlífeðlisfræði

 1. Vöðvastyrkur
  hámarkskraftur sem vöðvinn getur myndað
 2. Vöðvaafl
  sá hraði/tími sem vöðvinn tekur í að mynda kraft (hraði+hreyfing eða kraftur/tíma)
 3. Vöðvaúthald
  Geta vöðvans til að þola endurtekinn vöðvasamdrátt eða einn jafnlengdar samdrátt
 4. Vöðvaliður
  Minnsta virka samdráttareiningin í vöðvanum
 5. Hreyfieining
  Hreyfitaugafruma og þær vöðvafrumur sem hún stjórnar
 6. Taugavöðvamót
  Bilið milli hreyfitaugar og vöðvafrumu
 7. Gerandavöðvi
  Aðalvöðvinn í hreyfingunni
 8. Mótvöðvi
  Aðalvöðvinn sem vinnur á móti hreyfingu og hindrar að það teygist of mikið á gerandavöðvanum.
 9. Samverkandi vöðvi
  Vöðvi sem aðstoðar gerandavöðva við hreyfingu og að fínstilla hana.
 10. Vöðvakippur
  minnstu samdráttarviðbrögð vöðvafrumu
 11. Summuáhrif
  Verða þegar vöðvafruma er örvuð nógu hratt til þess að ná ekki að slaka á eftir hvern vöðvakipp
 12. Styrkur
  Yfirleitt hámarkskraftur í N eða snúningsátak í Nm
 13. Afl
  Tími sem fer í að gera vinnuna – tíðni í W eða F*v (force*velocity)
 14. Vöðvaþol
  tími eða fjöldi endurtekninga áður en kraftmyndun fellur niður fyrir 50%, lækkun kraftmyndunar yfir ákveðinn tíma í % eða þreytuvísir= hlutfall fyrstu og síðustu.
Author
Stjani86
ID
19027
Card Set
Þjálfunarlífeðlisfræði
Description
Lífeðlsifræði vöðva
Updated